Athugasemd Samgöngustofu við umferðaröryggisáætlun
Málsnúmer1310152
MálsaðiliAkraneskaupstaður
Tengiliður
Sent tilJón Ólafsson
SendandiKolbrún Guðný Þorsteinsdóttir
CC
Sent17.08.2016
Viðhengi

Sæll Jón
Skýrsla Akraness er mjög ítarleg og vel unnin. Skýr markmið hvað varðar úrbætur og framtíðarsýn. Vil samt benda á að í mörgum skýrslum koma fram áherslur og markmið varðandi fræðslu til barna. Þar leika skólarnir stórt hlutverk og þar sem Grundarskóli er móðurskóli í umferðarfræðslu og spilar stórt hlutverk á landsvísu þá væri ekki úr vegi að nefna það í skýrslunni. En þið metið það.
Mjög ítarleg og góð skýrsla þar sem kemur skýrt fram hverjir voru í samráðshópnum svo öll sjónarmið komi fram.


með kveðju / best regards,
Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir
sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild / Educational Leader

Samgöngustofa · Iceland Transport Authority
Ármúla 2 · 108 Reykjavík
Tel: 480 6000 icetra.is
-----Original Message-----
From: Jón Ólafsson [mailto:jon.olafsson@akranes.is]
Sent: 16.08.2016 15:24
To: Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir
Subject: RE: Umferðaröryggisáætlun

Sæl Kolbrún

Sem viðhengi með þessum pósti er skýrsla um umferðaröryggisáætlun fyrir Akranes. Aðeins hefur dregist að Skipulags - og umhverfisráð kaupstaðarins fjallaði um skýrsluna. Skýrslan hefur ekki verið lögð fyrir bæjarráð ennþá og þar af leiðandi ekki samþykkt formlega. Skipulags - og umhverfisráð vildi fá umsögn Samgöngustofu áður.

Þetta erindi er að leita eftir umsögn um skýrsluna, eins og hún liggur fyrir. Ágætt væri að fá viðbrögð við þessu erindi strax og hægt er.

Bestu kveðjur

Jón B. Ólafsson
Verkefnastjóri skipulags- og umhverfissviðs
S: 433-1060 / 899-8175
Netfang: jon.olafsson@akranes.is / www.akranes.is




-----Original Message-----
From: Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir [mailto:kolbrun.gudny.thorsteinsdottir@samgongustofa.is]
Sent: 9. maí 2016 09:41
To: Sigurður Páll Harðarson
Cc: Jón Ólafsson
Subject: RE: Umferðaröryggisáætlun

Sæll Sigurður
Það væri best að fá hana samþykkta í lok mánaðarins.

-----Original Message-----
From: Sigurður Páll Harðarson [mailto:sigurdur.pall.hardarson@akranes.is]
Sent: 09.05.2016 09:32
To: Kolbrún Guðný Þorsteinsdóttir
Cc: Jón Ólafsson
Subject: FW: Umferðaröryggisáætlun

Blessuð Kolbrún

Viltu fá núverandi drög eða greinargerðina eins og hún verður samþykkt í ráðinu í þessum mánuði.

Bestu kveðjur,
Sigurður Páll


Sigurður Páll Harðarson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
S: 433-1000 / 849-4300
Netfang: sigurdur.pall.hardarson@akranes.is
www.akranes.is / www.facebook.com/Akraneskaupstadur

Vinsamlegast athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Hafið þér fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans ber yður skv. 9. mgr. 47. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 að gæta fyllsta trúnaðar, hvorki skrá upplýsingar hjá yður né notfæra yður þær á nokkurn hátt og tilkynna okkur samstundis um að þær hafi ranglega borist yður. Vinsamlegast eyðið þeim að því loknu.


-----Original Message-----
From: Sigríður Indriðadóttir
Sent: 9. maí 2016 09:23
To: Sigurður Páll Harðarson
Subject: SV: Umferðaröryggisáætlun

Hæ aftur, hún vinkona mín hjá Samgöngustofu bað um að þið mynduð senda afrit til hennar á þetta netfang:
kolbrung@samgongustofa.is


Kær kveðja,

Sigríður Indriðadóttir
Bæjarfulltrúi


________________________________________
Frá: Sigurður Páll Harðarson
Sent: 7. maí 2016 15:26
Til: Sigríður Indriðadóttir
Efni: Re: Umferðaröryggisáætlun

Blessuð Sigga

Umferðarörryggisáæltlun er nánast klár. Ráðsmenn í skipulags-og umhverfisráði eru með áætlunina til lokayfirlestrar. Á von á þvi að hún liggi því endanlega fyrir í þessum mánuði.

kveðja
Sig.P.H
________________________________________
From: Sigríður Indriðadóttir
Sent: Friday, May 6, 2016 8:23 PM
To: Sigurður Páll Harðarson
Subject: Umferðaröryggisáætlun

Sæll Siggi.
Fékk þennan póst frá Kolbrún vinkonu minni sem vinnur hjá Samgöngustofu. Getur þú frætt mig um þetta sem hún er að spyrja um?

Hæ SIgga mín. Vona að það gangi vel í vinnunni! Er að skoða gerð umferðaröryggisáætlunar og sé að Akranes sendi Samgöngustofu drög að skýrslu til yfirlestar. Var að taka við þessu verkefni og og held að ykkur hafi ekki verið svarað. Getur þú athugað fyrir mig hvort vinna sé hafin við verkið og hvernig því verkefni líður? Vil ekki senda á skrifstofuna fyrr en ég heyri frá þér. Þú tékkar ??



Kær kveðja,

Sigríður Indriðadóttir
Bæjarfulltrúi

________________________________

Fyrirvari á tölvupósti / e-mail disclaimer http://www.samgongustofa.is/fyrirvari/
'